Listen

Description

Rithöfundasambandið hefur kvartað undan Storytel og Samkeppniseftirlitið rannsakar hvort efnisveitan hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Rætt við Margréti Tryggvadóttur formann rithöfundasambandsins og Heiðar Inga Svansson um bækur.

Á þriðja þúsund kráa hefur verið lokað í Englandi og Wales síðustu ár. Kráardauðinn var hafinn fyrir COVID en jókst í faraldrinum og hefur ekki dregið úr síðan.