Hanna Björk Valsdóttir hreppti nýverið aðalverðlaun framleiðenda á Nodrisk Panorama, stærstu hátíð kvikmyndagerðar á Norðurlöndum. Hanna Björk hefur síðustu áratugi framleitt fjölda heimildamynda og nú á fimmtudag verður frumsýnd á RIFF heimildamyndin Jörðin undir fótum okkar, samstarfsverkefni þeirra Yrsu Roca Fannberg, mynd sem þegar hefur unnið til verðlauna á alþjóðavettvangi. Hanna Björk var gestur okkar í Víðsjá dagsins.
Einnig rýnir Trausti Ólafsson í Moulin Rouge.