Gestir þáttarins voru Arnar Eggert Thoroddsen, félagsfræðingur hjá Háskóla Íslands, Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir og Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og rithöfundur. Þau ræddu meðal annars um drónaflug innan danskrar lögsögu, innrás Rússa í Úkraínu, Donald Trump Bandaríkjaforseta og yfirlýsingar hans um tengsl verkjalyfja og einhverfu, skautun í bandarísku samfélagi og fleira.
Umsjón: Alma Ómarsdóttir
Tæknimaður: Þráinn Steinsson