Í þessum þætti fer ég yfir heilsuþjófana þrjá. Þrjá hluti sem eru allt í kringum okkur og eru virkilega að ræna frá okkur heilsunni.