Listen

Description

Maggi, Bjössi og Danni settust niður og fóru yfir stórtíðindi dagsins. Ole Gunnar Solskjær var sagt upp í dag og við ræddum málin í þaula. Hver tekur við út tímabilið? Hver kemur í sumar?