Listen

Description

Maggi, Hrólfur og Ragnar settust niður og fóru yfir leiki marsmánaðar og þá sérstaklega bikarsigra og spænska ævintýrið í Evrópudeildinni sem virðist engan enda ætla að taka.