Listen

Description

Maggi, Halldór, og Björn Friðgeir settust niður og ræddu kaupin á Victor Lindelöf, söluna á Adnan Januzaj, mögulega brottför Chris Smalling ásamt uppgjöri á Ronaldo slúðrinu sem lifði ekki heila viku og af hverju ósköpunum Manchester United er ekki með kvennalið.