Listen

Description

Maggi, Björn og Halldór settust niður og ræddu stórsigrana gegn West Ham og Swansea. Einnig var komið inná endurkomu Zlatan Ibrahimovic sem gæti jafnvel gerst í þessari viku. Svo svöruðu þeir spurningunni hvort einhver leikmaður muni bætast í hópinn í þessum glugga.