Listen

Description

Maggi, Björn, Kristófer og Halldór settust niður og fóru vel yfir síðustu leiki United. Einnig var komið inná meiðslin hjá Paul Pogba og leikina framundan.