Maggi, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir síðustu leiki United. Eðlilega var aðalumræðefnið stórleikur helgarinnar gegn Liverpool.