Listen

Description

Maggi, Tryggvi, Runólfur og Halldór settust niður og fóru yfir leikina gegn Swansea og Manchester City. Orðrómurinn um brottför Anthony Martial var einnig ræddur.