Listen

Description

Maggi, Tryggvi, Friðrik, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir tímabilið í heild, José Mourinho var gefin einkunn og kröfur og væntingar bæði til frammistöðu annars vegar og leikmannakaupum hins vegar.