Listen

Description

Maggi, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir spána fyrir tímabilið, ræddu aðeins um liðin í kringum okkur. Einnig var farið í gott spjall um stjórann og af hverju það mistókst að styrkja liðið eins og José vildi.

Einnig viljum við heyra ykkar álit þannig að endilega kommentið við þessa færslu.