Maggi og Björn settust niður og ræddu leikina gegn West Ham, Valencia og Newcastle. Einnig var farið í umræðu um stöðu José Mourinho og hvað sé eiginlega framundan.
Við viljum líka fá ykkar álit þannig að þáttaka í athugasemdarkerfinu er velkomin.
Ef við viljið senda okkur spurningar þá er það hægt á Facebook síðu Rauðu djöflanna.