Listen

Description

Maggi, Björn, Friðrik og Halldór settust niður og ræddu undirbúningstímabilið hingað til og slúður.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.