Listen

Description

Maggi, Friðrik og Bjössi settust niður og tóku ítarlega umræða um Manchester United. Farið var yfir leikmannahópinn og frammistöðu lykilmanna. Einnig var rætt um hvaða stöðu þarf að styrkja strax í janúar.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.