Maggi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu viku.
David de Gea er í fæðingarorlofi – Dean Henderson spilar á meðan.
Edinson Cavani er meiddur og missti af leiknum gegn City
Inter skuldar United ennþá bróðurpartinn af kaupupphæð Romelu Lukaku – Verður einhver leikmaður fenginn frá Inter í staðinn?
Voru kaupin á Donny van de Beek mistök?
Leon Bailey orðaður við United ásamt þeim Sergio Ramos og Rafael Varane.
Markalaust jafntefli gegn Crystal Palace
Frábær 0:2 sigur á meistaraefnum Manchester City