Listen

Description

Maggi, Björn og Halldór settust niður og fóru yfir síðustu leiki og þá aðallega Tottenham og Huddersfield. Einnig tókum við fyrir frammistöður og framtíðarstöðu Alexis Sánchez og sitthvað fleira.

Endilega takið þátt í athugasemdum