Það er landsleikjahlé og það er ekkert að gerast. Ekki örvænta! Vegna vaxandi vinsælda síðunnar og eftirspurnar kynnum við til leiks Podcast Rauðu djöflanna! Við stefnum á að gera nokkra svona þætti reglulega yfir tímabilið og áfram ef viðtökur verða góðar.
Njótið!