Þáttur nr. 10 er kominn í loftið! Að þessu sinni voru Tryggvi Páll, Magnús, Björn Friðgeir, Runólfur og Sigurjón til tals. Í tilefni þess að tímabilinu lauk í gær ræddum við stöðuna á leikmannahópnum frá A-Ö auk þess sem að við veittum verðlaun í lok þáttarins.