Listen

Description

Þáttur nr. 12 er kominn í loftið! Að þessu sinni voru Tryggvi Páll, Magnús, og Björn Friðgeir á línunni. Við byrjuðum á að ræða blaðamannafund Louis van Gaal í gær þar sem hann varpaði fram nokkrum sprengjum, færðum okkur svo yfir í nýju leikmennina þrjá áður en að við enduðum þetta á því að fara yfir æfingaferðalagið til Bandaríkjanna.