Listen

Description

Við skelltum svo auðvitað í glænýjan podkast-þátt þar sem við ræddum örlítið um botnliðin og meira um þau lið sem við teljum að endi í 6. sæti og ofar. Við tókum einnig létta umræðu um stöðuna hjá Manchester United með áherslu á kaup og sölur. Tryggvi Páll, Björn Friðgeir, Magnús, Sigurjón og Elvar voru mættir til leiks að þessu sinni.