Listen

Description

Þáttur nr. 15 er kominn í loftið. Að þessu sinni ræddu Sigurjón, Magnús, Runólfur og Tryggvi Páll gengi liðsins undanfarnar vikur, Anthony Martial og miðverðina okkar ásamt því að tekinn var léttur snúningur á dagskránni framundan.