Listen

Description

Þáttur nr. 17 er kominn í loftið. Að þessu sinni ræddu Runólfur, Tryggvi Páll, Björn og Maggi gengi liðsins undanfarnar vikur, markaleysið, varnarleikinn, Pep Guardiola og Louis van Gaal og ýmislegt fleira.