Listen

Description

Þáttur nr. 19 er kominn í loftið. Að þessu sinni ræddu Runólfur, Tryggvi Páll, Björn, Maggi og Sigurjón um stöðu Louis van Gaal, sigurinn á Liverpool og átökin í stjórnarherberginu ásamt ýmsu öðru.