Þáttur nr. 20 er kominn í loftið. Að þessu sinni ræddu Runólfur, Tryggvi Páll, Björn, Maggi og Sigurjón um alvarlega stöðu mála United undir stjórn Louis van Gaal, getuleysi stjórnarinnar og margt margt meira í þéttpökkuðum þætti þar sem málefni United voru rædd á hreinskiptinn hátt.