Listen

Description

Þeir Tryggvi Páll, Maggi og Sigurjón mættu til leiks í 21. þættinum. Rætt var um spilamennsku liðsins undanfarið, Marouane Fellaini, Louis van Gaal, José Mourinho og Marcus Rashford, svo fátt eitt sé nefnt.