Loksins komu þeir saman! Maggi, Björn, Sigurjón, Tryggvi Páll, Elvar Örn og svo nýjasti meðlimur ritstjórnar, Halldór Marteins, settust niður og tóku upp 24. podkast Rauðu djöflanna.
Farið var yfir víðan völl í þessum þætti; síðasta tímabil, Paul Pogba, Jose Mourinho, nýju mennirnir og margt annað.