Listen

Description

Þeir Maggi, Tryggvi Páll og Halldór Marteins, settust niður og tóku upp 26. podkast Rauðu djöflanna.

Spjallað var að sjálfsögðu um spilamennsku liðsins undanfarið og svo var hitað upp fyrir stórleikinn gegn City um helgina, svo fátt eitt sé nefnt.