Listen

Description

Maggi, Björn Friðgeir og Tryggvi Páll settust niður til að ræða frammistöðu United síðustu vikurnar, framtíð Wayne Rooney, stöðu Anthony Martial og Luke Shaw og möguleikana á því að næla í Meistaradeildarsæti.