Listen

Description

Maggi, Halldór, Tryggvi Páll og Björn Friðgeir settust niður og ræddu hvað sé í gangi með Luke Shaw, hvað sé að frétta fyrir framan mark andstæðinganna, spáðu í spilin varðandi möguleg leikmannakaup í sumar og svöruðu spurningum lesenda.