Listen

Description

Maggi, Halldór, Tryggvi og Björn Friðgeir settust niður og ræddu sigurinn gegn Ajax í Evrópudeildinni. Einnig var farið yfir mat ritstjórnar á leikmannahópnum sem sést hér fyrir neðan og farið yfir slúður síðustu daga.