Listen

Description

Þáttur nr. 4 er kominn í loftið! Að þessu sinni mættu Björn Friðgeir, Tryggvi Páll, Magnús, Sigurjón og sérstakur gestur þáttarins Trausti Sig til leiks. Við spjölluðum um síðustu fjóra sigurleiki, Fellaini, Carrick, De Gea, David Beckham, meiðslin, leikina framundan og meira til.