Listen

Description

Þáttur nr. 5 er kominn í loftið! Að þessu sinni voru Björn Friðgeir, Tryggvi Páll, Magnús og Sigurjón til tals. Við spjölluðum um sigurinn gegn Liverpool, jólatörnina, Falcao, Ashley Young, leikina framundan og margt margt fleira.