Gleðilega páska!
Þáttur nr. 8 er kominn í loftið! Að þessu sinni voru Tryggvi Páll, Magnús, Björn Friðgeir og Sigurjón til tals. Við spjölluðum um gott gengi liðsins undanfarið, sigurleikina gegn Tottenham, Liverpool og Villa, ræddum einstaka leikmenn og spáðum aðeins í leikmannakaupum og sölum sumarsins: