Listen

Description

Gestur Matmanna í dag er Ívar Örn Hansen einnig þekktur sem Helvítis Kokkurinn. Ívar kom með eldpiparsulturnar sínar og tók Bjart í sultu útgáfuna af "Hot ones". Umræðurnar fóru út um víðan völl allt frá ferðalaginu hans í sjónvarpið til stóru spurningarinnar er pulsa samloka?