Gestur Matmanna er að þessu sinni Emil Hallfreðsson fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og einn af eigendum Olifa. Hér er rætt um líf Emils á Ítalíu og vörurnar sem hann flytur inn til landsins. Spurningin er, hefur Emil lent í ítölsku mafíunni og hver er uppáhalds maturinn hans, kanski Bjúga?