Listen

Description

Hvernig er hægt að loka stórum instagram reikningum áhrifavalda? 
Theódór R. Gíslason CTO og einn af stofnendum öryggisfyrirtækisins Syndis kemur í hlaðvarpið og ræðir um allt milli himins og jarðar er varðar öryggi á samfélagsmiðlum, hvernig hugsa á um persónulegt öryggi á netinu, ethical hacking, almennar ábendingar um tölvuöryggi en einnig um persónulegt öryggismat einstaklingsins.