Listen

Description

Sóli Hólm og Hjálmar Örn fóru yfir komandi leiki í umferð 2 á EM. Þeir félagar fengu flóð af spurningum bæði almennar og kepptu svo í EM spurningakeppni. Hverjir eru myndarlegustu men EM? Hverjir eru nettustu þjálfarar EM?