Listen

Description

Bræðurnir úr Lyngby mættu og rýndu í leikinna í umferð 2 úr riðlakeppni EM og spáðu fyrir um umferð 3. Hvernig er lífið hjá Lyngby og hvert er stefnan sett? Landsliðumræða og hversu góður er Freyr Alexandersson?