Listen

Description

þegar við stöndum frammi fyrir áskorunum stöndum við gjarnan frammi fyrir því að þurfa að stíga inn í óttann og skrefið í átt að sjálfum okkur. Það er ekki auðvelt að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum hver maður er. En í því felst engu að síður mikið frelsi - frelsið til að geta verið maður sjálfur.