Listen

Description

Í þáttunum Frelsi frá fíkn heyrum við reynslusögur frá vinum í bata - Í þessum þætti heyrum við reynslu konu sem var föst í fjötra fíknar í mörg ár en með góðri hjálp fann hún lausn og lifir í dag hamingjusöm , glöð og frjáls.