Listen

Description

Verið velkomin/nn í þáttinn Hjartans mál

þar sem mál hjartans fá rými og rödd og þar sem mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.

Á hverjum sunnudegi munum við fræðast saman um andlega líðan, hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf, auk jafnvægis í sál og líkama.

Í þessum sjötta þætti deilir Íris með okkur eigin hugrenningum og er umfjöllunarefni þáttarins samkennd í eigin garð.

þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir

Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson

www.thuskiptirmali.is