Listen

Description

Verið velkomin í Hjartans mál

þar sem mál hjartans fá rými og mikilvægi andlegrar heilsu er okkur hjartans mál.

Þetta er fyrsti þáttur eftir páska, vor í lofti, það er að birta og sumardagurinn fyrsti handan við hornið.

Eins og áður hefur komið fram munum við í þessum þáttum okkar fræðast saman um andlega líðan, lesa hugvekjur hjarta og huga og finna leiðir til sátta við okkur sjálf auk jafnvægis í sál og líkama.

Í þessum áttunda þætti fær af Hjartans mál fær grein Önnu Lóu Ólafsdóttur „Þegar ekki sést til sólar“ rödd, en Anna Lóa er menntaður náms- og starfsráðgjafi, markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins sem hægt er að finna á Facebook.

Við færum Önnu Lóu okkar bestu þakkir fyrir.

þáttastjórnandi : Íris Hólm Jónsdóttir

Upphafs- og lokastef: Ágúst Þór Benediktsson

Njótið!!

www.thuskiptirmali.is