Listen

Description

Verið velkomin í Æðruleysið

Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer fjögur sem er að „Gerðu alltaf þitt besta“ og verður það svo verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.

Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

Njótið!!