Þegar pósturinn bankar með töskuna fulla af góðgæti er ekki annað hægt en að taka því fagnandi. Upp úr pokanum komu fjórir prýðisbjórar sem að strákarnir gerðu góð skil. Austri og Múli eru tvö brugghús með miklar tengingar og flæktar rætur á Austurlandi. Um ýmislegt er spjallað og það á sjálfan alþjóðlega Saison-daginn.
Smakkað:
Herðubreið
Skessa, wasabi infused DIPA
Birtingur Saison
Burning Down the House Beer