Listen

Description

Það er formlega komið sumar og allmildur vetur að baki. Sumarbjórarnir eru komnir á kreik og það kætir bruggvarpsbræðurnar Höskuld og Stefán. Ný brugghús vekja áhuga og athygli þáttastjórnenda sem velta líka vöngum yfir íþróttatengingum í bjórheiminum.

Í þessum þætti eru eftirfarandi bjórar á smakklistanum:

Bergið Pilsner frá Litla Brugghúsinu

Bönní Bönní Bönní Bönní White Ale

Cyclopath Pale Ale frá Reykjavík Brewing

Hlemmur IPA frá Reykjavík Brewing

Fornar ástir Frá Reykjavík Brewing

Glussi nr. T32 Double IPA frá Borg Brugghús