Listen

Description

Í þættinum bregða Stefán og Höskuldur undir sig betri fætinum og fara upp fyrir Elliðaárnar. Stefnan var tekin á Ölvisholt þar sem að Ásta Ósk Hlöðversdóttir ræður ríkjum. Þar var ekki í kot vísað og sagði Ásta strákunum upp og ofan af starfseminni í Ölvisholti.

Í þessum þætti var smakkað:

Skjálfti

Freyja Wit bjór

Freyja Bláberja Wit

Rauðvínstunnuþroskuð Jóra, Imperial Stout

Hvítvínstunnuþroskaður Skaði

Laufey – sambrugg kvenna í bjórgerð

Hercule Peru og engifer-skyrsúr