Fram undan er "ár bjórsins" en hér eru strákarnir Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson að koma sér í gang. Farið yfir málin, smámunaleg sem stórvægileg. Ekki töluð vitleysan… framan af.
Hér er smakkað:
Yuzu Rice Lager - RVK brewing
DimSum lager – RVK brewing
Loftur Lagerbjór – Ægisgarður og Mói Brugghús
Skúli Pale ale – Borg Brugghús
Skuggi – RVK brewing
Embla – Borg Brugghús
Surtur 82 – Borg Brugghús