Listen

Description

Jón Gnarr ræðir um lífsins gagn og nauðsynjar. Hefur kórónuveiran breytt Vesturlandabúum, er Miklatún gott nafn á túni og hvers geta ferðamenn vænst í mat og drykk þegar þeir ferðast um landið í sumar?